Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] afsal
[sh.] afsalsbréf
[skilgr.] Einhliða yfirlýsing seljanda um fyrirvaralausa yfirfærslu eða framsal hins beina eignarréttar að fasteign til kaupanda.
[skýr.] A. má líkja við kvittun, því það felur í sér yfirlýsingu seljanda um að kaupandi hafi efnt skyldur sínar samkvæmt kaupsamningi. afsalsbréf.
Leita aftur