Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] Alþingi
[skilgr.] Æðsta stofnun íslenska ríkisins, stofn­un fulltrúa sem kosningabær hluti þjóðarinnar á hverjum tíma kýs til þess að fara með löggjafarvald ásamt forseta Íslands.
[skýr.] Sjá nánar ítarleg ákvæði um A. í stjskr. og í sérlögum. Alþingi hið forna starfaði til 1800 en síðan var A. ?endurreist" (í mjög breyttri mynd og með nýju hlutverki) 1845, sem ráðgjafarþing, en varð löggjafarþing 1874.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur