Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] Alþingi hið forna
[skilgr.] Þjóðþing ( allsherjarþing) Íslendinga frá upphafi alþingishalds á Þingvöllum við Öxará, um 930, til 1798 og í Reykjavík 1799-1800, er það var lagt niður.
[skýr.] Endurreist sem ráðgjafarþing 1845 og löggjafarþing 1874, sjá Alþingi. Hlutverk A. var breytilegt í aldanna rás. Á síðari öldum var það einkum dómþing en lagasetningarvald hvarf að mestu úr höndum þess.
[s.e.] allsherjarþing, Alþingi, þjóðþing
Leita aftur