Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
Flokkun:í samningarétti
[íslenska] athafnaleysi
[sh.] aðgerðaleysi
[skilgr.] Það að láta hjá líða að hafast e-ð að fyrir lok samþykkisfrests sem sýnir að tilboðsmóttakandi vilji samþykkja tilboð.
[skýr.] A. getur leitt til þess að samningur hafi ekki komist á. í undantekningartilvikum getur þögn eða aðgerðarleysi tilboðsmóttakanda skuldbundið hann. aðgerðaleysi.
Leita aftur