Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] ágalli
[sh.] galli
[skilgr.] Annmarki á vöru sem er þess eðlis að hún getur valdið tjóni á mönnum eða munum við venjulega notkun.
[skýr.] Þá reynir á reglur um skaðsemisábyrgð, sbr. lög um skaðsemisábyrgð 25/1991. galli.
Leita aftur