Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] áhættusvæði
[skilgr.] Landsvæði sem skipta máli fyrir iðgjaldaákvörðun vátryggingafélaga, í sumum tilvikum.
[skýr.] Við ákvörðun iðgjalda vegna ábyrgðartrygginga bifreiða til einkaafnota er landinu skipt í þrjú á. Iðgjald er hærra á þéttbýlli áhættusvæðum en hinu strjálbýlasta.
Leita aftur