Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] líkur
[skilgr.] Vísbending um staðreynd sem ein og sér felur í sér ófullnægjandi sönnun.
[skýr.] Nánar tiltekið: Sennileiki, líkindi fyrir e-u, það að líklegra sé en ekki að e-u sé fremur háttað á þennan veg en hinn (en þó ekki fullsannað). Á muninn á líkum og sönnun reynir mjög oft í dómsmálum.
Leita aftur