|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
leiðarflugáætlun
kv. |
|
[skilgr.] Áætlun flugrekanda um öruggan framgang flugs, gerð með hliðsjón af getumörkum loftfars, öðrum starfrækslutakmörkunum og þeim ytri skilyrðum sem skipta máli og búist er við á fyrirhugaðri flugleið og á viðkomandi flugvöllum.
[skýr.] Leiðarflugáætlun er notuð m.a. við gerð flugáætlunar og varðveitt hjá flugrekanda.
|
|
|
|
|
|