|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
flugumsjón
kv. |
|
[skilgr.] Sá hluti flugrekstrarstjórnar sem lýtur að undirbúningi og framkvæmd hverrar flugferðar.
[skýr.] Hún felst m.a. í að gera leiðarflugáætlun í samráði við flugstjóra, skipuleggja hleðslu loftfars og reikna út jafnvægi þess, auk þess að koma nauðsynlegum upplýsingum um breytt flugskilyrði til flugstjóra meðan á flugi stendur með viðeigandi fjarskiptum.
|
|
|
|
|
|