|
Her er alle registrerede oplysninger om begrebet |
|
|
[islandsk] |
fluglag
|
|
[definition] Flötur með jöfnum loftþrýstingi sem miðaður er við málþrýsting, 1013,25 hPa, og aðgreindur er frá öðrum slíkum flötum af tilteknum þrýstingsmun.
[forklaring] Fluglag er venjulega táknað með tölu sem er flughæð í fetum deilt með 100. Fluglag 110 samsvarar þannig 11000 feta flughæð í mállofti.
|
|
|
|
|