|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
flugfjarskiptastöð
kv. |
|
[skilgr.] Stöð sem annast hvers kyns fjarskipti vegna flugumferðar og tilheyrir flugfjarskiptaþjónustunni.
|
[s.e.] |
landstöð, fastastöð fyrir flugfjarskipti, útstöð, flugfarstöð, netstöð, fjarskiptamiðstöð í fastastöðvanetinu, upphafsstöð í fastastöðvanetinu, flugfjarskiptastjórnstöð, venjulandstöð, fjarskiptamiðstöð, stöð í fastastöðvanetinu, ákvörðunarstöð í fastastöðvanetinu, landfarstöð, landstöð fyrir flugfjarskipti, farstöð
|
|
|
|
|
|