Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] air safety
[sh.] flight safety
[sbr.] aviation security
[íslenska] flugöryggi hk.
[skilgr.] Það að ferðalög með loftförum skapi sem minnsta hættu fyrir farþega og áhafnir.
[skýr.] Til að stuðla að flugöryggi er leitast við að koma í veg fyrir hvers konar flugslys eða flugóhöpp, m.a. með því að veita flugumferðarþjónustu, með því að gera kröfur til hönnunar loftfara og til flugrekanda um flugrekstur og hæfni áhafna, svo og að flugmálayfirvöld hafi eftirlit með lofthæfi og viðhaldi.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur