|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[enska] |
rotary engine
|
|
|
[íslenska] |
strokkasnúningshreyfill
kk.
|
|
[skilgr.] Hreyfill með strokka sem komið er fyrir með jöfnu bili hringinn í kringum sveifarásinn.
[skýr.] Strokkarnir snúast um sveifarásinn en hann hreyfist ekki sjálfur. Þessi tegund hreyfla var algeng á fyrri hluta aldarinnar en er lítt þekkt nú.
|
|
|
|
|