Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] svifdreki kk.
[skilgr.] Fislétt loftfar þyngra en loft sem getur svifið án hreyfilafls en er þó stundum knúið litlum hreyfli.
[skýr.] Svifdreki er notaður til einflugs og er oftast án eiginlegra stjórntækja en er stjórnað með líkamsþunga stjórnandans.
[s.e.] loftfar
[sbr.] fis
Mynd 1 Myndatexta vantar
[enska] hang glider
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur