Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] IFR flight
[sh.] instrument flight
[íslenska] blindflug hk.
[skilgr.] Flug samkvæmt blindflugsreglum.
[skýr.] Í blindflugi er ferli og horfi loftfars stjórnað eingöngu eftir mælitækjum um borð og leiðsöguvirkjum á jörðu. Sé flogið samkvæmt blindflugsheimild gilda blindflugsreglur enda þótt ekki ríki blindflugsskilyrði.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur