[skilgr.] Flug samkvæmt blindflugsreglum.
[skýr.] Í blindflugi er ferli og horfi loftfars stjórnað eingöngu eftir mælitækjum um borð og leiðsöguvirkjum á jörðu. Sé flogið samkvæmt blindflugsheimild gilda blindflugsreglur enda þótt ekki ríki blindflugsskilyrði.