Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] take-off safety speed , TOSS
[s.e.] airspeed
Mynd 1 Myndatexta vantar
[íslenska] öryggishraði í frumklifri
[skilgr.] Minnsti flughraði ofan við lágmarksflughraða sem flugmaður hefur örugga stjórn flugvélar á, þegar hún er í flugtaksham og markhreyfill hefur bilað.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur