|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
flughæð
kv. |
|
[skilgr.] Lóðrétt fjarlægð frá meðalsjávarmáli.
|
[s.e.] |
málþrýstingshæð, lágmarksflughæð, sönn flughæð, sýnd flughæð, loftþéttnihæð, leiðrétt flughæð, lágmarksflughæð yfir hindrun í leiðarflugi, inniflughæð, lágmarkslækkunarflughæð, farflugshæð, lágmarksflughæð yfir hindrun, lágmarksleiðarflughæð, hámarksflughæð, lágmarksflughæð, lokaaðflugshæð, skiptihæð, ákvörðunarflughæð
|
|
|
|
|
|