Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] útblásturskeila kv.
[skilgr.] Samstæða sem leiðir útblástursloft frá brunaúttaki hverfils til strókrörs.
[skýr.] Hún er venjulega úr tveimur meginhlutum, innri og ytri keilu, sem hafa sömu miðju og hverfilhjólið.
[enska] exhaust cone
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur