|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
flugvél
kv. |
|
[skilgr.] Vélknúið loftfar, þyngra en loft, sem helst á flugi aðallega vegna verkana loftsins á vængi eða önnur vængildi sem eru óhreyfanleg meðan á tilteknum þætti flugs stendur.
[skýr.] Á ensku er heitið aircraft oft notað í merkingunni flugvél. Sjá mynd á bls. 79 og töflu á bls. 132.
|
[s.e.] |
loftfar
|
|
|
|
|
|