Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] reporting point , REP
[s.e.] significant point
[íslenska] stöðumið hk.
[skilgr.] Leiðarmið sem flugmaður miðar við er hann tilkynnir staðsetningu loftfars.
[skýr.] Stöðumið eru ýmist skyldustöðumið eða gefin upp samkvæmt beiðni flugumferðarþjónustu hverju sinni.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur