|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
hámarksþyngd
kv. |
|
[skilgr.] Mesta þyngd sem loftfar má vega við ýmsar aðstæður, t.d. í flugtaki, á flugi, lendingu o.s.frv.
[skýr.] Venjulega kemur fram í heiti hvaða hámarksþyngd er um að ræða, t.d. hámarksflugtaksþyngd, hámarksþurraþyngd o.s.frv. Í samsvarandi hugtökum í reglugerðum og alþjóðastöðlum er hugtakið massi notað í stað þyngdar.
|
|
|
|
|
|