|
[skilgr.] Sá hluti loftfars sem ætlaður er því til stuðnings og hreyfingar á landi, vatni eða á annars konar fleti, og deyfir högg við lendingu.
[skýr.] Hann nær yfir meginstoðir, þ.e. aðalhjól, stéldrag eða skíði, og aukahluti svo sem nefhjól, stélhjól eða vængendaflot.
|