[skilgr.] Starfsmaður flugumferðarþjónustu með réttindi til að stjórna flugumferð í afmörkuðu loftrými og á flugvöllum með þar til gerðum tækjum.
[skýr.] Flugumferðarstjóri þarf að hafa flugstarfaskírteini er ber gilda áritun fyrir þau störf sem honum er ætlað að vinna.