Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flugliði kk.
[skilgr.] Flugverji með réttindi til að gegna starfi í stjórnklefa loftfars, sem nauðsynlegt er fyrir flug þess og leiðsögu, og hefur til þess tilskilið flugstarfaskírteini.
[skýr.] Til flugliða teljast flugmenn, flugvélstjórar og (einkum áður fyrr) flugleiðsögumenn.
[enska] flight crew member
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur