|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
loftbraut
kv. |
|
[skilgr.] Flugstjórnarsvæði eða hluti þess í formi beinna ganga sem loftrýminu er skipað í og mörkuð eru með flugvitum.
[skýr.] Loftbrautir mynda vegakerfi háloftanna og eru merktar eftir ákveðnum reglum sem flugmálayfirvöld á hverjum stað setja.
|
[s.e.] |
flugþjónustuleið, flugleið
|
|
|
|
|
|