Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flugkort hk.
[skilgr.] Landakort sem sniðið er að þörfum flugleiðsögu og sýnir mannvirki og mishæðir á jörðu.
[s.e.] vinnukort, hindranakort, blindaðflugskort, sjónaðflugskort, lendingarkort, flugvallarkort, leiðarkort, sjónflugskort, flugvitakort
[enska] aeronautical chart
[sh.] air navigation chart
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur