Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] lofthæfiskírteini hk.
[skilgr.] Skírteini sem flugmálayfirvöld (á Íslandi Flugmálastjórn) gefa út og staðfestir að loftfar eða hluti þess fullnægi skilyrðum um lofthæfi.
[skýr.] Það þarf að endurnýja árlega nema annað sé ákveðið.
[s.e.] skírteini
[enska] airworthiness certificate
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur