[definition] Flugkort sem veitir flugmönnum nauðsynlegar upplýsingar um landsvæði það sem flugleið liggur yfir.
[förklaring] Kortið sýnir m.a. segulmiðanir og segulferla á leiðinni, misvísun, flugvelli, lágmarksflughæðir og hvaða leiðarþjónusta er loftfarinu tiltæk.