Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] bolur kk.
[sh.] flugvélarbolur
[sh.] loftfarsbolur
[skilgr.] Meginhluti loftfars sem ber uppi vængi og stél, auk hreyfilfestingar á eins hreyfils vélum.
[skýr.] Bolur er jafnan með straumlínulögun og rúmar áhöfn loftfars, farþega og farm.
Mynd 1 Myndatexta vantar
[enska] fuselage
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur