|
|
| Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
|
| [íslenska] |
eldflaugarhreyfill
kk.
|
|
[skilgr.] Spyrnuhreyfill sem hefur innanborðs eða ber með sér öll efni sem nauðsynleg eru til að knýja hann áfram og viðhalda bruna eldsneytis.
[skýr.] Slíkur hreyfill þarfnast ekki neins utanaðkomandi efnis og getur því starfað úti í geimnum.
|
| [enska] |
rocket engine
|
| [sh.] |
rocket motor
|
|
|
|
|
|
|
|