|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
loftferðaeftirlit
hk. |
|
[skilgr.] Deild á vegum flugmálayfirvalda sem annast eftirlit með því að flugöryggis sé gætt í hvívetna.
[skýr.] Á Íslandi er það í höndum þeirrar deildar Flugmálastjórnar sem m.a. gefur út flugskírteini og reglugerðir um flugstarfsemi, sér um skráningu loftfara, útgáfu lofthæfiskírteina og annast eftirlit með loftförum, flugliðum og flugrekstri.
|
|
|
|
|
|