Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] hæð kv.
[sh.] háþrýstisvæði
[skilgr.] Svæði með tiltölulega háum loftþrýstingi.
[skýr.] Vindar blása réttsælis um hæðarmiðju á norðurhveli jarðar en rangsælis á suðurhveli.
[enska] anticyclone
[sh.] high pressure area
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur