Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] Loran station
[íslenska] lóranstöð kv.
[skilgr.] Flugviti sem sendir út púlshrinu á tíðninni 100 kHz með fastákveðinni púlslotu og myndar ásamt öðrum sams konar stöðvum lóranpar eða lórankeðju sem notuð er við gleiðbogastaðarákvörðun.
[skýr.] Sama lóranstöð getur verið móðurstöð í einni keðju eða pari og undirstöð í annarri.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur