Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] airframe time
[sh.] airframe hours
[sbr.] aircraft cycle
[íslenska] skrokktími kk.
[skilgr.] Tíminn frá flugtaki til lendingar, lagður saman úr öllum flugferðum sem tiltekið loftfar hefur lagt að baki.
[skýr.] Skrokktími er mældur til að hafa sem viðmiðun vegna viðhalds og endingar flugskrokks.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur