Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Flugorğ    
[enska] performance
[sh.] aircraft performance
[íslenska] afkastageta kv.
[sh.] fluggeta
[skilgr.] Útreiknağir og prófağir flugeiginleikar sem loftfar skilar á öllum stigum flugs og sındir eru meğ tölugildum, t.d. um hámarkshrağa, stighrağa, hámarksflughæğ og flugdrægi.
[skır.] Afkastageta er ımist miğuğ viğ ströngustu skilyrği eğa tilgreindar ağstæğur sem loftfar kann ağ vera starfrækt viğ.
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur