Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] skráður hámarksflugtaksmassi kk.
[sh.] hámarksmassi
[sh.] skráður hámarksmassi í flugtaki
[skilgr.] Mesti leyfilegi massi loftfars við upphaf flugtaksbruns sem skráður er í lofthæfiskírteini þess.
[skýr.] Þegar hugtakið ,,hámarksmassi`` er notað í íslenskum reglugerðum og í gögnum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (maximum mass) er venjulega átt við skráðan hámarksflugtaksmassa.
[enska] maximum certificated take-off mass
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur