Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] ground-controlled approach , GCA
[íslenska] ratsjárstýrt aðflug
[skilgr.] Aðflug loftfars þegar það er undir stjórn flugumferðarstjóra sem styðst við stefningar- og blindlendingarratsjá á jörðu og gefur flugmanni fyrirmæli sín um talstöð.
[skýr.] Markmiðið er að koma loftfari í rétta stöðu og stefnu alla leið niður til lendingar í slæmu skyggni og lágskýjuðu.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur