|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
streymi
hk. |
|
[skilgr.] Straumur eða hreyfing lofts eða annars straumefnis, eða hraði hreyfingarinnar, ýmist í opnu rými eða í stokk, röri eða göngum.
|
[s.e.] |
þrengslastreymi, hjástreymi, loftstreymi við hljóðhraðamörk, ástreymi, aðmiðjustreymi, loftstreymi undir hljóðhraða, þéttnistreymi, loftstreymi, lagstreymi, möndulstreymi, frámiðjustreymi, ólgustreymi, ofanstreymi, loftstreymi yfir hljóðhraða, neðanstreymi, ástreymi
|
|
|
|
|
|