Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] streymi hk.
[skilgr.] Straumur eða hreyfing lofts eða annars straumefnis, eða hraði hreyfingarinnar, ýmist í opnu rými eða í stokk, röri eða göngum.
[s.e.] þrengslastreymi, hjástreymi, loftstreymi við hljóðhraðamörk, ástreymi, aðmiðjustreymi, loftstreymi undir hljóðhraða, þéttnistreymi, loftstreymi, lagstreymi, möndulstreymi, frámiðjustreymi, ólgustreymi, ofanstreymi, loftstreymi yfir hljóðhraða, neðanstreymi, ástreymi
[enska] flow
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur