[íslenska] |
verkflug
hk. |
|
[skilgr.] Starfræksla loftfars í atvinnuskyni við sérhæfða þjónustu, svo sem í landbúnaði, byggingarvinnu, við ljósmyndun, landmælingar, athuganir og eftirlit úr lofti, leit og björgun, auglýsingaflug o.s.frv.
|
[sbr.] |
almennt flug, flutningaflug
|
|