Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] keiluvörpun kv.
[sh.] Lambertvörpun
[skilgr.] Vörpun landsvæðis af hnattlíkani á keilu sem snertir líkanið við einn eða tvo breiddarbauga.
[skýr.] Keiluvörpun er algengasta aðferðin við gerð flugkorta.
[enska] conic projection
[sh.] Lambert conic projection
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur