|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
flugstarfaskírteini
hk.
|
|
[skilgr.] Skírteini sem staðfestir að flugmenn og aðrir sem stunda sérhæfð störf í þjónustu við flug hafi staðist tilskildar kröfur sem flugmálastjórn viðkomandi ríkis ákveður og veitir þeim réttindi til að gegna störfum sínum.
[skýr.] Á Íslandi er slíkra skírteina krafist af flugliðum (flugmönnum, flugvélstjórum og flugleiðsögumönnum) flugumferðarstjórum, flugumsjónarmönnum og flugvéltæknum og eru þau gefin út af Flugmálastjórn.
|
[enska] |
airman certificate
|
|
|
|
|
|
|