Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] dragskrúfa kv.
[skilgr.] Skrúfa sem er fyrir framan hreyfilinn sem hún er fest á.
[skýr.] Þannig skrúfa veldur togspennu í skrúfuásnum þegar hreyfillinn er í gangi og dregur flugvélina áfram.
[sbr.] ýtiskrúfa
Mynd 1 Myndatexta vantar
[enska] tractor propeller
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur