| 
    
    
   | 
  
	| Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. | 
 
| 
 | 
 
			
			
		   
			
		   
		  
| [íslenska] | 
fjórstefnuviti
kk.
 |  
 | 
[skilgr.] Flugviti sem skilgreinir fjórar stefnur með merkjasendingum á tíðnibilinu 200\-415 kHz og flugmaður getur numið sem hljóðmerki með hjálp viðtækis um borð í loftfari.
 [skýr.] Fjórstefnuvitar voru í notkun fram á 6. áratug aldarinnar.
 |  
| [enska] | 
LF/MF four course radio range
 |  
 | 
 |  
 
 | 
  
			
			| 
			
					 | 
					 
					 
 | 
  
    
     
   |