Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flotmark hk.
[skilgr.] Sú spenna þar sem fjöðrun efnis hættir og aflögun þess verður varanleg, sé spennan aukin.
[skýr.] Spenna nær sjaldnast þessu marki í reynd.
[sbr.] fjaðurmörk
[enska] yield point
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur