|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
þyngd
kv. |
|
[skilgr.] Sá kraftur sem verkar í átt að jarðarmiðju, þ.e. margfeldi af massa efnis og þyngdarhröðun sem verkar á það.
[skýr.] Þyngd er mæld í njútonum. Í ýmsum flughandbókum tíðkast þó enn að nota massaeininguna kg þótt þyngd sé notuð í heiti hugtaks.
|
[s.e.] |
hámarksflugþyngd, þurraþyngd hreyfils, hámarksflugtaksþyngd, framleiðsluþyngd, þurraþyngd, hámarksþyngd, afgreiðsluþyngd, leiðrétt afgreiðsluþyngd, skráð hámarksflugtaksþyngd, tómaþyngd, hámarksþurraþyngd, hámarkshlaðþyngd, heildarþyngd, vegin þyngd, grunnþyngd, hámarkslendingarþyngd, hönnunarþyngd
|
[sbr.] |
massi
|
|
|
|
|
|