Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] þyngd kv.
[skilgr.] Sá kraftur sem verkar í átt að jarðarmiðju, þ.e. margfeldi af massa efnis og þyngdarhröðun sem verkar á það.
[skýr.] Þyngd er mæld í njútonum. Í ýmsum flughandbókum tíðkast þó enn að nota massaeininguna kg þótt þyngd sé notuð í heiti hugtaks.
[enska] weight
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur