Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] stöðuskekkja kv.
[skilgr.] Sá hluti munarins á samræmdum og sýndum flughrað sem stafar af því hvar hraðanemahaus og kyrruþrýstingsopi er komið fyrir á loftfari.
[skýr.] Skekkjan getur verið mismikil og fer hún eftir flughraðanum vegna mismunandi loftstreymis umhverfis loftfarið við ólík áfallshorn.
[enska] position error
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur