Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] commercial pilot
[s.e.] pilot
[íslenska] atvinnuflugmaður kk.
[skilgr.] Flugmaður sem hefur tilskilin réttindi til að flytja farþega gegn gjaldi og þiggja laun fyrir störf sín.
[skýr.] Atvinnuflugmaður þarf að hafa skírteini réttra flugmálayfirvalda til að mega stunda starf sitt. Samkvæmt íslenskum reglum eru þrír flokkar atvinnuflugmanna og ráðast þeir af stærð loftfars og ábyrgð um borð í því.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur