|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
|
[íslenska] |
farmur
kk.
|
|
[skilgr.] Hvers kyns vörur eða aðrir munir sem fluttir eru með loftfari, skráðir í kg eða eftir rúmmáli.
[skýr.] Póstur, aðföng og farangur farþega eru þó ekki talin með farmi á farmskrá loftfars, heldur eingöngu sá hluti hans sem farmgjöld eru greidd fyrir.
|
|
|
|
|