|
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið. |
|
[íslenska] |
þrýstiáfylling
kv. |
|
[skilgr.] Aðferð við að fylla eldsneytisgeyma loftfars með eldsneyti frá dælu utan þess sem veitir eldsneytinu undir þrýstingi eftir lokuðu röri til áfyllingarops á loftfarinu.
[skýr.] Eldsneytið fer þaðan um áfyllingargrein til geymanna.
|
[s.e.] |
áfylling
|
|
|
|
|
|