Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] þrýstiáfylling kv.
[skilgr.] Aðferð við að fylla eldsneytisgeyma loftfars með eldsneyti frá dælu utan þess sem veitir eldsneytinu undir þrýstingi eftir lokuðu röri til áfyllingarops á loftfarinu.
[skýr.] Eldsneytið fer þaðan um áfyllingargrein til geymanna.
[s.e.] áfylling
[enska] pressure refuelling
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur